fbpx
Mánudagur 11.desember 2023
433Sport

Fyrrum stórstjarnan óþekkjanleg á nýjustu myndinni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. september 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að Antonio Valencia sé óþekkjanlegur í dag en hann er fyrrum stjarna Manchester United.

Valencia átti frábæran feril á Old Trafford en hann lék með liðinu í tíu ár eða frá 2009 til ársins 2019.

Í dag er Valencia 38 ára gamall og birti mynd af sér ásamt fyrrum liðsfélaga sínum, Wayne Rooney, í gær.

Rooney lék lengi með Man Utd líkt og Valencia en hann er í dag stjóri DC United í bandarísku MLS deildinni.

Valencia er svo sannarlega óþekkjanlegur á þessari mynd en hann lagði skóna á hilluna 2021.

Myndina má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Endurkoma Alberts dugði ekki til

Endurkoma Alberts dugði ekki til
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Markavélin í Þýskalandi á óskalista Manchester United

Markavélin í Þýskalandi á óskalista Manchester United
433Sport
Í gær

England: Arsenal tapaði á Villa Park

England: Arsenal tapaði á Villa Park
433Sport
Í gær

Ten Hag alls ekki sáttur með frammistöðuna – ,,Munurinn var of mikill“

Ten Hag alls ekki sáttur með frammistöðuna – ,,Munurinn var of mikill“