fbpx
Þriðjudagur 05.desember 2023
433Sport

Þetta eru þeir sem hafa komið að flestum mörkum – Óþekkt nafn tekur fram úr stórstjörnum á toppnum

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 26. september 2023 13:44

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska götublaðið The Sun birti skemmtilegan lista yfir þá leikmenn í fimm stærstu deildum Evrópu sem hafa komið að flestum mörkum (mörk og stoðsendingar) það sem af er tímabili.

Stór nöfn á borð við Harry Kane, Erling Braut Haaland, Robert Lewandowski, Kylian Mbappe, Olivier Giroud og Mohamed Salah eru á listanum en einnig eru óþekktari nöfn.

Til að mynda er Serhou Guirassy hjá Stuttgart á toppi listans og Victor Boniface í fjórða sæti.

Listinn í heild er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fær enga refsingu og dæmir hjá Liverpool í vikunni

Fær enga refsingu og dæmir hjá Liverpool í vikunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Magnús Már ræðir tímabilið, nýtt fyrirkomulag Lengjudeildarinnar, leikmannamál og margt fleira – Hlustaðu hér

Magnús Már ræðir tímabilið, nýtt fyrirkomulag Lengjudeildarinnar, leikmannamál og margt fleira – Hlustaðu hér
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Búast við að Þorvaldur taki slaginn við Guðna

Búast við að Þorvaldur taki slaginn við Guðna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tímabilið líklega úr sögunni hjá Pope eftir meiðslin gegn United

Tímabilið líklega úr sögunni hjá Pope eftir meiðslin gegn United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sá fyrsti til að verða rekinn

Sá fyrsti til að verða rekinn
Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Alvöru skítseiða hegðun þegar Haaland varð brjálaður

Sjáðu myndbandið – Alvöru skítseiða hegðun þegar Haaland varð brjálaður