Mynd af síldarsamloku sem birtist á samfélagsmiðlum hefur vægast sagt vakið athygli og óhug margra.
Um er að ræða mat sem er seldur á heimavelli knattspyrnuliðsins Hamburger SV.
Footy Scran, Twitter aðgangur sem er afar vinsæll og birtir myndir af mat á knattspyrnuvöllum, setti inn mynd af síldarsamlokunni og hefur hún vakið gríðarlega athygli.
„Ég ældi aðeins upp í mig,“ skrifaði einn notandinn og margir tóku í sama streng, þó svo að einhverjir hafi verið ósammála.
Hvað finnst þér um síldarsamlokuna? Mynd af henni er hér að neðan.
Matjes herring sandwich at Hamburger SV (@HSV @HSV_English)
💶 €5 (£4.30) pic.twitter.com/0wfvL0DDga
— Footy Scran (@FootyScran) September 24, 2023