fbpx
Mánudagur 11.desember 2023
433Sport

Pochettino segir að eigendurnir séu svekktir en biður um meiri tíma

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. september 2023 20:37

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, vonar innilega að eigendur félagsins gefi sér tíma sem og leikmönnum liðsins.

Chelsea hefur byrjað tímabilið afar illa og tapaði 1-0 gegn Aston Villa í gær – liðið situr í 14. sæti deildarinnar.

Pochettino var ráðinn inn í sumar og á erfitt verkefni framundan en hann vonast til að fá meiri tíma til að snúa gengi liðsins við.

,,Auðvitað eru eigendurnir vonsviknir með byrjun tímabilsins en þeir þurfa að styðja við bakið á okkur,“ sagði Pochettino.

,,Við þurfum að ná sjálfstrausti og styðja við bakið þa essum strákum sem þurfa að standa sig á vellinum.“

,,Frammistaðan er góð, ekki frábær því við erum ekki að skora mörk. Ég byrja að undirbúa næsta leik á morgun og vonandi getum við skorað á miðvikudaginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Endurkoma Alberts dugði ekki til

Endurkoma Alberts dugði ekki til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Markavélin í Þýskalandi á óskalista Manchester United

Markavélin í Þýskalandi á óskalista Manchester United
433Sport
Í gær

England: Arsenal tapaði á Villa Park

England: Arsenal tapaði á Villa Park
433Sport
Í gær

Ten Hag alls ekki sáttur með frammistöðuna – ,,Munurinn var of mikill“

Ten Hag alls ekki sáttur með frammistöðuna – ,,Munurinn var of mikill“