fbpx
Þriðjudagur 05.desember 2023
433Sport

Er nýkominn en gæti óvænt farið strax – Arsenal og Tottenham hafa áhuga

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 25. september 2023 08:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrjú félög í ensku úrvalsdeildinni eru á eftir Ousmane Dembele, leikmanni, Paris Saint-Germain. Mirror greinir frá.

Um er að ræða Arsenal, Tottneham og West Ham en fréttirnar koma nokkuð á óvart þar sem Dembele gekk aðeins í raðir PSG í sumar frá Barcelona.

Hinn 26 ára gamli Dembele hefur ekki farið of vel af stað með PSG og miðað við fregnir gæti hann strax farið í janúar á láni.

Þrjú ofangreind félög á Englandi hafa öll augun opin fyrir því.

Það verður líklega undir stjóra PSG, Luis Endrique, komið hvort að Dembele fái að fara á láni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fær enga refsingu og dæmir hjá Liverpool í vikunni

Fær enga refsingu og dæmir hjá Liverpool í vikunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Magnús Már ræðir tímabilið, nýtt fyrirkomulag Lengjudeildarinnar, leikmannamál og margt fleira – Hlustaðu hér

Magnús Már ræðir tímabilið, nýtt fyrirkomulag Lengjudeildarinnar, leikmannamál og margt fleira – Hlustaðu hér
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Búast við að Þorvaldur taki slaginn við Guðna

Búast við að Þorvaldur taki slaginn við Guðna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tímabilið líklega úr sögunni hjá Pope eftir meiðslin gegn United

Tímabilið líklega úr sögunni hjá Pope eftir meiðslin gegn United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sá fyrsti til að verða rekinn

Sá fyrsti til að verða rekinn
Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Alvöru skítseiða hegðun þegar Haaland varð brjálaður

Sjáðu myndbandið – Alvöru skítseiða hegðun þegar Haaland varð brjálaður