fbpx
Mánudagur 11.desember 2023
433Sport

Chelsea vill sinn gamla framherja aftur og hyggst nota Lukaku til þess

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 25. september 2023 13:30

Romelu Lukaku. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hyggst reyna að fá Tammy Abraham aftur frá Roma næsta sumar og nota Ronelu Lukaku til að hjálpa sér við það. Calciomercato segir frá.

Abraham gekk í raðir Roma frá Chelsea sumarið 2021 og hefur skorað 36 mörk fyrir félagið í 107 leikjum.

Tammy Abraham / Getty Images

Lukaku fór einmitt til Chelsea 2021 en hefur engan vegið staðið undir væntingum og var á láni hjá Inter á síðustu leiktíð. Nú er hann kominn á lán til Roma.

Chelsea vonast til að Roma vilji fá Lukaku endanlega næsta sumar og að félagið geti notað hann í skiptidíl til að fá Abraham á ný.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Endurkoma Alberts dugði ekki til

Endurkoma Alberts dugði ekki til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Markavélin í Þýskalandi á óskalista Manchester United

Markavélin í Þýskalandi á óskalista Manchester United
433Sport
Í gær

England: Arsenal tapaði á Villa Park

England: Arsenal tapaði á Villa Park
433Sport
Í gær

Ten Hag alls ekki sáttur með frammistöðuna – ,,Munurinn var of mikill“

Ten Hag alls ekki sáttur með frammistöðuna – ,,Munurinn var of mikill“