fbpx
Mánudagur 11.desember 2023
433Sport

Veðbankar hafa litla sem enga trú á Blikum í kvöld

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 21. september 2023 09:15

Mynd/Helgi VIðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik mætir Maccabi Tel Aviv í fyrsta leik sínum í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. Það er óhætt að segja að ísraelska liðið sé sigurstranglegra.

Blikar eru fyrsta íslenska karlaliðið til að komast í riðlakeppni í Evrópu og því um sögulegan leik að ræða.

Fer hann fram á heimavelli Maccabi í kvöld og samkvæmt veðbönkum eiga Blikar lítinn möguleika.

Stuðull á sigur Blika á Lengjunni er til að mynda 10.49 á móti 1,09 á sigur Maccabi.

Hin liðin í riðli Blika eru Zorya Luhansk frá Úkraínu og Gent frá Belgíu.

Leikur Maccabi og Breiðabliks hefst klukkan 19 að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Endurkoma Alberts dugði ekki til

Endurkoma Alberts dugði ekki til
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Markavélin í Þýskalandi á óskalista Manchester United

Markavélin í Þýskalandi á óskalista Manchester United
433Sport
Í gær

England: Arsenal tapaði á Villa Park

England: Arsenal tapaði á Villa Park
433Sport
Í gær

Ten Hag alls ekki sáttur með frammistöðuna – ,,Munurinn var of mikill“

Ten Hag alls ekki sáttur með frammistöðuna – ,,Munurinn var of mikill“