fbpx
Mánudagur 11.desember 2023
433Sport

Evrópudeildin: Liverpool lenti undir en svaraði svo fyrir sig

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. september 2023 18:50

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

LASK 1 – 3 Liverpool
1-0 Florian Flecker(’14)
1-1 Darwin Nunez(’56, víti)
1-2 Luis Diaz(’63)
1-3 Mohamed Salah(’88)

Liverpool kom til baka í Evrópudeildinni í kvöld er liðið spilaði við austurríska félagið LASK Linz.

LASK kom mörgum á óvart og komst yfir í þessum leik en Florian Flecker skoraði snemma í fyrri hálfleik.

Liverpool skoraði ekki fyrr en mun seinna en Darwin Nunez kom þá boltanum í netið úr vítaspyrnu.

Tveir aðrir framherjar liðsins, Luis Diaz og Mo Salah, bættu svo við tveimur mörkum til að tryggja flottan útisigur.

Í sama riðli eða E riðli leika Royale Union SG og Toulouse en þeim leik er ólokið og er staðan 1-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United hefur engan áhuga á að nýta sér þann möguleika að halda honum hjá félaginu

Manchester United hefur engan áhuga á að nýta sér þann möguleika að halda honum hjá félaginu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sátu fyrir Walker sem gistir ekki alltaf heima hjá sér – Sambandið hangir á bláþræði

Sátu fyrir Walker sem gistir ekki alltaf heima hjá sér – Sambandið hangir á bláþræði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Stjarnan brjáluð í gær – Þurftu að hafa sig alla við að koma honum inn í klefa

Sjáðu myndbandið: Stjarnan brjáluð í gær – Þurftu að hafa sig alla við að koma honum inn í klefa
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áhugaverðar kenningar á kreiki um það sem gerðist í leik Manchester United um helgina

Áhugaverðar kenningar á kreiki um það sem gerðist í leik Manchester United um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu stórbrotið mark Wilson gegn West Ham í dag

Sjáðu stórbrotið mark Wilson gegn West Ham í dag
Sport
Fyrir 22 klukkutímum

„Það pirrar eflaust engan meira en hann sjálfan“

„Það pirrar eflaust engan meira en hann sjálfan“
433Sport
Í gær

Tuchel hringdi í leikmann Barcelona

Tuchel hringdi í leikmann Barcelona
433Sport
Í gær

Endurkoma Alberts dugði ekki til

Endurkoma Alberts dugði ekki til