fbpx
Fimmtudagur 21.september 2023
433Sport

Varpa sprengju innan úr herbúðum Manchester United – Fjórir leikmenn hluti af heiftarlegu rifrildi eftir tapið

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. september 2023 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var mikill hiti í búningsklefa Manchester United eftir tapið gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. Breska götublaðið The Sun fjallar um málið.

United tapaði óvænt 1-3 og hefur tímabilið farið afar illa af stað.

Þá eru vandræði utan vallar en stjórinn Erik ten Hag hefur til að mynda fryst Jadon Sancho eftir ósætti þeirra. Þá sætir Antony lögreglurannsókn fyrir ofbeldi gegn fyrrverandi kærustu sinni.

The Sun segir frá því að eftir tapið gegn Brighton hafi Bruno Fernandes hjólað í félaga sinn á miðsvæðinu, Scott McTominay, inni í klefa.

Þá rifust Lisandro Martinez og Victor Lindelöf heiftarlega eftir tapið einnig.

Ljóst er að það þarf eitthvað mikið að gera á bak við tjöldin hjá United þar sem allt virðist í molum þessa dagana.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark Hojlund fyrir Manchester United

Sjáðu fyrsta mark Hojlund fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Íslandsmeistaratitill Víkinga þarf að bíða

Besta deildin: Íslandsmeistaratitill Víkinga þarf að bíða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einlæg Karólína ræðir endurkomu Gylfa Þórs á völlinn – „Ég yrði hrikalega stolt frænka“

Einlæg Karólína ræðir endurkomu Gylfa Þórs á völlinn – „Ég yrði hrikalega stolt frænka“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Umspil Lengjudeildarinnar: Afturelding og Vestri í forystunni

Umspil Lengjudeildarinnar: Afturelding og Vestri í forystunni
433Sport
Í gær

Íslenskt dómarateymi dæmir í Þjóðadeildinni

Íslenskt dómarateymi dæmir í Þjóðadeildinni
433Sport
Í gær

Umspil Lengjudeildarinnar rúllar af stað – Horfðu á allt fjörið á einum stað í beinni hér

Umspil Lengjudeildarinnar rúllar af stað – Horfðu á allt fjörið á einum stað í beinni hér