fbpx
Föstudagur 22.september 2023
433Sport

Ráða Nagelsmann sem nýjan landsliðsþjálfara

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. september 2023 11:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julian Nagelsmann er að taka við þýska karlalandsliðinu og gera stuttan samning samkvæmt helstu miðlum.

Hansi Flick var rekinn á dögunum og verður Nagelsmann því arftaki hans.

Nagelsmann verður ráðinn út Evrópumótið næsta sumar sem er einmitt haldið í Þýskalandi.

Greint er frá því í þýskum miðlum að þó Nagelsmann sé án starfs sem stendur taki hann á sig launalækkun til að taka við þýska landsliðinu.

Það er vegna þess að hann var samningsbundinn Bayern Munchen til 2026 og hefði fengið borgað fram að því þrátt fyrir að hafa verið rekinn.

Svo verður ekki eftir að Nagelsmann tekur við sem landsliðsþjálfari Þýskalands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert lið með verri tölfræði en Manchester United

Ekkert lið með verri tölfræði en Manchester United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gylfi Þór í hóp í fyrsta sinn: Ræðir valið á Lyngby og segir það hafa komið til greina að spila á Íslandi – „Vil vera nálægt dóttur minni og eiginkonu“

Gylfi Þór í hóp í fyrsta sinn: Ræðir valið á Lyngby og segir það hafa komið til greina að spila á Íslandi – „Vil vera nálægt dóttur minni og eiginkonu“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ferguson gjörsamlega missti sig við goðsögn United – „Þá spiliði aldrei aftur fyrir þetta félag“

Ferguson gjörsamlega missti sig við goðsögn United – „Þá spiliði aldrei aftur fyrir þetta félag“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Illa farið með leikmann Arsenal í beinni – „Vá“

Illa farið með leikmann Arsenal í beinni – „Vá“