fbpx
Laugardagur 30.september 2023
433Sport

„Maður fer í hvern einasta leik til að taka þrjú stig“

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. september 2023 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið er með skýr markmið fyrir fyrsta leik Þjóðadeildarinnar gegn Wales á föstudag, að vinna leikinn. Landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir ræddi við 433.is í dag.

„Maður fer í hvern einasta leik til að taka þrjú stig. Við tökum einn leik í einu en að taka þrjú stig er alltaf markmiðið,“ segir Selma.

„Við vorum að horfa á þær (Wales) núna og spiluðum við þær fyrr á árinu þannig við vitum aðeins við hverju er að búast. Við tökum þá reynslu með okkur inn í leikinn. Við eigum klárlega möguleika.“

Selma Sól
play-sharp-fill

Selma Sól

Selma er á mála hjá Rosenborg en liðið er á toppi norsku úrvalsdeildarinnar og komið í undanúrslit bikarsins.

„Það er mjög gaman að fara inn í lokakaflann og hafa að einhverju að stefna. Það eru mjög spennandi tímar framundan.“ 

Nánar er rætt við Selmu í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Keypti sjálfan sig í leiknum og byrjaði að standa sig frábærlega

Keypti sjálfan sig í leiknum og byrjaði að standa sig frábærlega
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Besta deild kvenna: Spenna fyrir lokaumferðina

Besta deild kvenna: Spenna fyrir lokaumferðina
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Byrjunarlið Tottenham og Liverpool – Alexander-Arnold á bekknum

Byrjunarlið Tottenham og Liverpool – Alexander-Arnold á bekknum
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark Havertz fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Havertz fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjarna Manchester United keyrð heim eftir áreksturinn – Missti hann bílprófið?

Stjarna Manchester United keyrð heim eftir áreksturinn – Missti hann bílprófið?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Heimsfræg stjarna neitaði að borga og er nú í vandræðum: Tannlæknirinn hringdi um leið – Átti að kosta rúmlega fjórar milljónir

Heimsfræg stjarna neitaði að borga og er nú í vandræðum: Tannlæknirinn hringdi um leið – Átti að kosta rúmlega fjórar milljónir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gunnhildur ræðir ákvörðun sína í vetur – „Það tekur alveg á, maður fær enga festu í lífið“

Gunnhildur ræðir ákvörðun sína í vetur – „Það tekur alveg á, maður fær enga festu í lífið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mourinho með undarlegt svar eftir verstu byrjun í sögu Roma

Mourinho með undarlegt svar eftir verstu byrjun í sögu Roma
Hide picture