fbpx
Þriðjudagur 03.október 2023
433Sport

Sjáðu ótrúlegt myndband: Mörgum brugðið er þeir sáu mann hlaupa nakinn um götur borgarinnar – Ástæðan er nú komin í ljós

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 18. september 2023 10:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmaður Barcelona hljóp nakinn um götur Lissabon eftir mark Joao Felix gegn Real Betis um helgina.

Felix var að byrja sinn fyrsta leik fyrir Börsunga eftir að hann kom á láni frá Atletico Madrid.

Í síðustu viku lofaði stuðningsmaður Barcelona, Named Yazor, að hann myndi hlaupa nakinn í kringum Marques de Pombal hringtorgið í Lissabon ef Felix myndi skora fyrir Barcelona.

Yazor stóð við stóru orðin eftir mark Felix og hljóp allsnakinn í kringum hringtorgið. Þetta vakti auðvitað mikla athygli.

Felix hafði gaman að og hló mikið ef marka má svar hans.

Sjón er sögu ríkari. Athæfi Yazor má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ofurtölva Opta stokkar spilin og segir að svona endi tímabilið á Englandi

Ofurtölva Opta stokkar spilin og segir að svona endi tímabilið á Englandi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kante og Benzema neituðu að spila af því að þessi stytta var á vellinum í gær

Kante og Benzema neituðu að spila af því að þessi stytta var á vellinum í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Aron Einar minnist systur sinnar sem lést í blóma lífsins – „Við pössum uppá litlu fjölskylduna þína“

Aron Einar minnist systur sinnar sem lést í blóma lífsins – „Við pössum uppá litlu fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sky með tíðindi af söluferli United – Möguleiki á að Ratcliffe kaupi 25 prósent hlut og Glazer ráði áfram öllu

Sky með tíðindi af söluferli United – Möguleiki á að Ratcliffe kaupi 25 prósent hlut og Glazer ráði áfram öllu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Horfðu á markaþátt Lengjudeildarinnar – Gleði á Ísafirði en mikil vonbrigði í Mosó

Horfðu á markaþátt Lengjudeildarinnar – Gleði á Ísafirði en mikil vonbrigði í Mosó
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mynd af Sancho á æfingasvæði birtist – Virkar í sínu besta skapi

Mynd af Sancho á æfingasvæði birtist – Virkar í sínu besta skapi