fbpx
Þriðjudagur 03.október 2023
433Sport

Pochettino svaraði fyrir sig fullum hálsi: ,,Ég ætla ekki að gráta“

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. september 2023 20:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, svaraði fyrir sig fullum hálsi á blaðamannafundi eftir leik við Bournemouth í gær.

Chelsea gerði markalaust jafntefli við Bournemouth og er ekki sannfærandi fyrir framan markið þessa dagana.

Baulað var á leikmenn liðsins er þeir gengu af velli eftir lokaflautið og veit Pochettino að staðan er erfið.

Margir leikmenn Chelsea eru að glíma við meiðsli en Pochettino segist ekki ætla að fara að gráta yfir því og horfir fram veginn.

,,Ef allir leikmennirnir væru heilir þá gætum við auðvitað barist um alla titlana en af hverju er þetta öðruvísi fyrir okkur?“ sagði Pochettino.

,,Við höfum verið mjög óheppnir, 12 leikmenn eru meiddir. Við erum með þrjá eða fjóra unglinga á bekknum, ætla ég að fara að gráta? Nei, ég sætti mig við þetta og held áfram. Bournemouth er gott lið.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gunnar Heiðar hefur verulegar áhyggjur af ástandinu í Eyjum og ákvað að flytja burt – „Þetta er algjört þrot ef ég á að segja eins og er“

Gunnar Heiðar hefur verulegar áhyggjur af ástandinu í Eyjum og ákvað að flytja burt – „Þetta er algjört þrot ef ég á að segja eins og er“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sheik Jassim ekki klár í neitt leikrit með Glazer fjölskyldunni

Sheik Jassim ekki klár í neitt leikrit með Glazer fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þjálfari Dortmund í reglulegum samskiptum við Sancho

Þjálfari Dortmund í reglulegum samskiptum við Sancho
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Drottinn heilagur kemur fyrir á legghlíf Mudryk sem virðist hafa hjálpað til í gær – Sjáðu myndina

Drottinn heilagur kemur fyrir á legghlíf Mudryk sem virðist hafa hjálpað til í gær – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool fær væna sekt frá enska sambandinu fyrir slæma hegðun í leiknum umdeilda

Liverpool fær væna sekt frá enska sambandinu fyrir slæma hegðun í leiknum umdeilda
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ancelotti tjáir sig um málefni Modric

Ancelotti tjáir sig um málefni Modric
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarnan gulltryggði Evrópusætið með sannfærandi sigri á Íslandsmeisturunum

Stjarnan gulltryggði Evrópusætið með sannfærandi sigri á Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líklegastir til þess að verða reknir á Englandi – Ten Hag og Kompany þurfa að passa sig

Líklegastir til þess að verða reknir á Englandi – Ten Hag og Kompany þurfa að passa sig