Real Madrid 2 – 1 Real Sociedad
0-1 Ander Barrenetxea
1-1 Federico Valverde
2-1 Joselu
Real Madrid er komið á toppinn í spænsku úrvalsdeildinni eftir leik gegn Real Sociedad í kvöld.
Umdeildu kaup Real í sumar, Joselu, reyndist hetja liðsins og skoraði sigurmarkið í seinni hálfleik.
Real er með 15 stig á toppnum og er þar með fullt hús stiga eftir fyrstu fimm umferðirnar.