fbpx
Fimmtudagur 21.september 2023
433Sport

Sjá ekkert lið nálgast Val á næstu árum – „Ég held að þetta Valslið verði mjög svo samkeppnishæft í Evrópu“

433
Sunnudaginn 17. september 2023 08:00

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan - Valur meistari
play-sharp-fill

Íþróttavikan - Valur meistari

Íþróttavikan heldur áfram að rúlla á 433.is og í Sjónvarpi Símans undir hlekk Hringbrautar. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum og gestur þeirra að þessu sinni var Ríkharð Óskar Guðnason, Rikki G.

Valur varð á dögunum Íslandsmeistari í kvennaflokki þriðja árið í röð. Ríkharð er mikill Valsari og hefur trú á að þetta lið eigi eftir að ná enn lengra, þar á meðal í Meistaradeildinni á þessari leiktíð.

„Ég held að þetta Valslið verði mjög svo samkeppnishæft í Evrópu. Það þarf mikið að gerast til að eitthvað lið nálgist Val. Breiðablik olli miklum vonbrigðum. Ég hélt að Blikar myndu hanga lengur í Val og jafnvel Stjarnan líka en þetta voru of miklir yfirburðir að mínu mati og þessi úrslitakeppni var aldrei spennandi.“

Hrafnkell tók í svipaðan streng.

„Ég held að Valskonur séu bara að fara að fjarlægjast hin liðin með árunum. Þær fara langt í Evrópu og halda sama liði og þær eru með núna, þá eiga hin liðin ekki breik.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

„Fallegasta kona heims“ vekur gríðarlega athygli með því að birta mynd þar sem hún er ber að ofan

„Fallegasta kona heims“ vekur gríðarlega athygli með því að birta mynd þar sem hún er ber að ofan
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband frá æfingu Liverpool vekur gríðarlega athygli – Sló liðsfélaga sinn en sá strax eftir því

Myndband frá æfingu Liverpool vekur gríðarlega athygli – Sló liðsfélaga sinn en sá strax eftir því
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur hefur áhuga á Valgeiri

Valur hefur áhuga á Valgeiri
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðræður farnar af stað um ungstirnið en hann verður ekki ódýr

Viðræður farnar af stað um ungstirnið en hann verður ekki ódýr
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk engin skýr svör frá Manchester United – ,,Af hverju er ég að skrifa undir?“

Fékk engin skýr svör frá Manchester United – ,,Af hverju er ég að skrifa undir?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Konurnar sem tröllríða öllu á samskiptamiðlum: Sjö milljónir fylgjast með henni – Kærastinn opnaði sig nýlega

Konurnar sem tröllríða öllu á samskiptamiðlum: Sjö milljónir fylgjast með henni – Kærastinn opnaði sig nýlega
433Sport
Í gær

Fljótustu leikmenn Englands síðan 2020: Nýr maður Liverpool kemst strax á listann – Efsta sætið ekki óvænt

Fljótustu leikmenn Englands síðan 2020: Nýr maður Liverpool kemst strax á listann – Efsta sætið ekki óvænt
433Sport
Í gær

Staðfestir að besti leikmaður liðsins sé fáanlegur fyrir rétt verð – Raya verður einnig keyptur til Arsenal

Staðfestir að besti leikmaður liðsins sé fáanlegur fyrir rétt verð – Raya verður einnig keyptur til Arsenal
Hide picture