Ferran Torres varð í gær fyrsti leikmaðurinn síðan Lionel Messi til að skora mark heint úr aukaspyrnu fyrir Barcelona.
Það er í raun ótrúleg staðreynd en Messi var duglegur að skora falleg mörk úr aukaspyrnu fyrir Barcelona áður en hann kvaddi 2021.
Torres skoraði markið í öruggum sigri á Real Betis en Börsungar höfðu betur sannfærandi, 5-0.
Hér má sjá markið.
FERRAN TORRES FREEKICK GOAL VS REAL BETIS
🦈 🦈 🦈 pic.twitter.com/tKlAooAkYg
— FCB Anne 🫧 (@Fifocra) September 16, 2023