fbpx
Fimmtudagur 21.september 2023
433Sport

Með föst skot á fyrrum lið sín: Saknar Englands ekki neitt – ,,Loksins kominn í topplið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. september 2023 18:00

Mitrovic skorar gegn Alisson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aleksandar Mitrovic hefur skotið nokkuð föstum skotum á sín fyrrum félög á Englandi, Fulham og Newcastle.

Mitrovic ákvað að skella sér til Sádí Arabíu í sumarglugganum fyrir alvöru launahækkun en hann var áður á mála hjá Fulham.

Serbinn segist sakna Englands nákvæmlega ekki neitt og segist í dag vera að spila fyrir topplið, annað en á Englandi.

Mitrovic er talinn fá 400 þúsund pund í vikulaun og borgaði hans nýja lið, Al Hilal, 46 milljónir punda fyrir hans þjónustu.

,,Þegar ég fékk boðið frá Al Hilal þá ræddi ég það við mína fjölskyldu og að hafna því var ómögulegt,“ sagði Mitrovic.

,,Ég sakna Englands ekki neitt, ég spilaði þarna í mörg ár. Ég er ánægður með að vera loksins kominn í topplið. Al Hilal er eins og Real Madrid er í Evrópu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark Hojlund fyrir Manchester United

Sjáðu fyrsta mark Hojlund fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Íslandsmeistaratitill Víkinga þarf að bíða

Besta deildin: Íslandsmeistaratitill Víkinga þarf að bíða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einlæg Karólína ræðir endurkomu Gylfa Þórs á völlinn – „Ég yrði hrikalega stolt frænka“

Einlæg Karólína ræðir endurkomu Gylfa Þórs á völlinn – „Ég yrði hrikalega stolt frænka“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Umspil Lengjudeildarinnar: Afturelding og Vestri í forystunni

Umspil Lengjudeildarinnar: Afturelding og Vestri í forystunni
433Sport
Í gær

Íslenskt dómarateymi dæmir í Þjóðadeildinni

Íslenskt dómarateymi dæmir í Þjóðadeildinni
433Sport
Í gær

Umspil Lengjudeildarinnar rúllar af stað – Horfðu á allt fjörið á einum stað í beinni hér

Umspil Lengjudeildarinnar rúllar af stað – Horfðu á allt fjörið á einum stað í beinni hér