fbpx
Fimmtudagur 21.september 2023
433Sport

Hefur engar áhyggjur ef Klopp fer frá Liverpool – Er með fullkominn arftaka

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. september 2023 18:51

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny Murphy, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur engar áhyggjur ef Jurgen Klopp ákveður að yfirgefa Liverpool.

Klopp hefur verið stjóri Liverpool í langanm tíma en hann er í dag orðaður við landsliðsþjálfarastarfið hjá Þýskalandi sem er laust.

Murphy segist vera með fullkominn arftaka fyrir Klopp en það er Roberto De Zerbi sem er í dag þjálfari Brighton og hefur gert magnaða hluti þar.

,,Ég er með svarið svo ég hef engar áhyggjur ef Klopp fer. Að mínu mati þá er De Zerbi fullkominn,“ sagði Murphy.

,,Hann verður tilbúinn á þeim tíma til að taka við. Hann spilar frábæran fótbolta og virkar eins og sterkur karakter. Hann er að læra með Brighton og stendur sig frábærlega.“

,,Ég get ekki séð betri valkost en hann.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gylfi Þór í hóp í fyrsta sinn: Ræðir valið á Lyngby og segir það hafa komið til greina að spila á Íslandi – „Vil vera nálægt dóttur minni og eiginkonu“

Gylfi Þór í hóp í fyrsta sinn: Ræðir valið á Lyngby og segir það hafa komið til greina að spila á Íslandi – „Vil vera nálægt dóttur minni og eiginkonu“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þórður valdi hópinn fyrir undankeppni EM

Þórður valdi hópinn fyrir undankeppni EM
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Illa farið með leikmann Arsenal í beinni – „Vá“

Illa farið með leikmann Arsenal í beinni – „Vá“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neymar sakaður um að halda framhjá kasóléttri kærustu sinni – „Ég er mjög vonsvikin“

Neymar sakaður um að halda framhjá kasóléttri kærustu sinni – „Ég er mjög vonsvikin“