fbpx
Föstudagur 22.september 2023
433Sport

England: Chelsea heldur áfram að valda vonbrigðum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. september 2023 15:03

Moises Caicedo varð á dögunum dýrasti leikmaður sem keyptur hefur verið til ensks knattspyrnuliðs, en hann kostaði 115 milljónir punda. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

B’mouth 0 – 0 Chelsea

Það var ekki boðið upp á neina markaveislu er Chelsea heimsótti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Chelsea hefur farið nokkuið brösuglega af stað á þessu tímabili og það breyttist ekki gegn nýliðunum.

Ekkert mark var skorað í þessari viðureign en Chelsea tókst þó að næla sér í fimm gul spjöld.

Chelsea er með fimm stig eftir fimm umferðir og er Bournemouth þá með þrjú.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ekkert lið með verri tölfræði en Manchester United

Ekkert lið með verri tölfræði en Manchester United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gylfi Þór í hóp í fyrsta sinn: Ræðir valið á Lyngby og segir það hafa komið til greina að spila á Íslandi – „Vil vera nálægt dóttur minni og eiginkonu“

Gylfi Þór í hóp í fyrsta sinn: Ræðir valið á Lyngby og segir það hafa komið til greina að spila á Íslandi – „Vil vera nálægt dóttur minni og eiginkonu“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ferguson gjörsamlega missti sig við goðsögn United – „Þá spiliði aldrei aftur fyrir þetta félag“

Ferguson gjörsamlega missti sig við goðsögn United – „Þá spiliði aldrei aftur fyrir þetta félag“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Illa farið með leikmann Arsenal í beinni – „Vá“

Illa farið með leikmann Arsenal í beinni – „Vá“