fbpx
Föstudagur 22.september 2023
433Sport

Bauna á HSÍ fyrir tímasetninguna – „Þetta er ótrúleg stjórnun“

433
Sunnudaginn 17. september 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan heldur áfram að rúlla á 433.is og í Sjónvarpi Símans undir hlekk Hringbrautar. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum og gestur þeirra að þessu sinni var Ríkharð Óskar Guðnason, Rikki G.

Stórleikur Vals og FH í Olís-deild karla í handbolta fór fram í vikunni á sama tíma og landsleikur Íslands og Bosníu. Margir gagnrýndu þetta og var þetta tekið fyrir í þættinum.

„Mér finnst það ótrúlegt, af því tímabilið var að byrja, að það hafi ekki verið hægt að færa hann lengra inn í tímabilið. Þú ert að berjast við Ísland-Bosnía á sama tíma,“ sagði Ríkharð.

„Það er talað um að þetta séu liðin sem gætu barist um titilinn og maður hefði haldið að menn hefðu viljað fá 1500-2000 manns í Origo-höllina.“

Hrafnkell kom með áhugverðan vinkil og benti á að liðin eigi Evrópuleiki á næstunni.

„Þetta er ótrúleg stjórnun hjá HSÍ. Bæði lið eru að spila í Evrópu í næstu viku og þarna áttu að hjálpa liðunum.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert lið með verri tölfræði en Manchester United

Ekkert lið með verri tölfræði en Manchester United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gylfi Þór í hóp í fyrsta sinn: Ræðir valið á Lyngby og segir það hafa komið til greina að spila á Íslandi – „Vil vera nálægt dóttur minni og eiginkonu“

Gylfi Þór í hóp í fyrsta sinn: Ræðir valið á Lyngby og segir það hafa komið til greina að spila á Íslandi – „Vil vera nálægt dóttur minni og eiginkonu“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ferguson gjörsamlega missti sig við goðsögn United – „Þá spiliði aldrei aftur fyrir þetta félag“

Ferguson gjörsamlega missti sig við goðsögn United – „Þá spiliði aldrei aftur fyrir þetta félag“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Illa farið með leikmann Arsenal í beinni – „Vá“

Illa farið með leikmann Arsenal í beinni – „Vá“
Hide picture