fbpx
Fimmtudagur 21.september 2023
433Sport

Andri Lucas hetja Lyngby – Alfreð kominn á blað í Belgíu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. september 2023 18:08

Andri Lucas Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Lucas Guðjohnsen er að spila mjög vel þessa dagana en hann er á mála hjá Lyngby.

Lyngby vann sterkan sigur í dönsku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Hvidovre á útivelli.

Andri Lucas skoraði í síðasta leik Lyngby gegn Nordsjælland en sá leikur endaði með 1-1 jafntefli.

Í dag skoraði framherjinn eina markið til að tryggja 1-0 útisigur á botnliðinu.

Lyngby er með 11 stig eftir fyrstu átta leikina og hefur liðið ekki byrjað eins vel í efstu deild í 20 ár.

Annar Íslendingur komst á blað í Belgíu en Alfreð Finnbogason gerði þá sitt fyrsta mark fyrir Eupen í 3-1 tapi gegn Standard Liege.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark Hojlund fyrir Manchester United

Sjáðu fyrsta mark Hojlund fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Íslandsmeistaratitill Víkinga þarf að bíða

Besta deildin: Íslandsmeistaratitill Víkinga þarf að bíða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einlæg Karólína ræðir endurkomu Gylfa Þórs á völlinn – „Ég yrði hrikalega stolt frænka“

Einlæg Karólína ræðir endurkomu Gylfa Þórs á völlinn – „Ég yrði hrikalega stolt frænka“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Umspil Lengjudeildarinnar: Afturelding og Vestri í forystunni

Umspil Lengjudeildarinnar: Afturelding og Vestri í forystunni
433Sport
Í gær

Íslenskt dómarateymi dæmir í Þjóðadeildinni

Íslenskt dómarateymi dæmir í Þjóðadeildinni
433Sport
Í gær

Umspil Lengjudeildarinnar rúllar af stað – Horfðu á allt fjörið á einum stað í beinni hér

Umspil Lengjudeildarinnar rúllar af stað – Horfðu á allt fjörið á einum stað í beinni hér