fbpx
Föstudagur 22.september 2023
433Sport

Vildi ekki tala um hversu mikið hann fékk borgað miðað við aðra samstarfsmenn – ,,Nú horfum við annað“

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. september 2023 22:00

Mynd: Monza á Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Constantin, stjórnarformaður Sion í Sviss, hefur tjáð sig um brottför framherjans Mario Balotelli.

Balotelli er heimsfrægt nafn í knattspyrnuheiminum en hann á að baki leiki fyrir lið eins og Inter Milan, AC Milan, Manchester City og Liverpool.

Talið er að Balotelli hafi fengið 54 þúsund pund á viku á tíma sínum hjá Sion sem er engin smá upphæð miðað við aðra leikmenn liðsins.

Samningi Balotelli var rift fyrir helgi en Constantin var ekki mjög ljúfur í garð Ítalans er hann ræddi um dvöl hans hjá félaginu.

,,Ég vil ekki tala um hversu mikið við borguðum Mario,“ sagði Constantin í samtali við blaðamenn.

,,Það hefði verið betra fyrir hann að skora þau mörk sem við bjuggumst við að hann myndi skora. Nú er kominn tími á að horfa annað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ekkert lið með verri tölfræði en Manchester United

Ekkert lið með verri tölfræði en Manchester United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gylfi Þór í hóp í fyrsta sinn: Ræðir valið á Lyngby og segir það hafa komið til greina að spila á Íslandi – „Vil vera nálægt dóttur minni og eiginkonu“

Gylfi Þór í hóp í fyrsta sinn: Ræðir valið á Lyngby og segir það hafa komið til greina að spila á Íslandi – „Vil vera nálægt dóttur minni og eiginkonu“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ferguson gjörsamlega missti sig við goðsögn United – „Þá spiliði aldrei aftur fyrir þetta félag“

Ferguson gjörsamlega missti sig við goðsögn United – „Þá spiliði aldrei aftur fyrir þetta félag“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Illa farið með leikmann Arsenal í beinni – „Vá“

Illa farið með leikmann Arsenal í beinni – „Vá“