fbpx
Fimmtudagur 28.september 2023
433Sport

United skoðar það að senda Greenwood á lán næsta vetur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. júní 2023 09:30

Mason Greenwood / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum á Englandi nú í morgunsárið er Manchester United að skoða það að senda Mason Greenwood á lán á næstu leiktíð.

Greenwood hefur ekki spilað fótbolta eða æft í eitt og hálft ár eftir að lögreglan í Manchester handtók hann.

Var Greenwood grunaður um kynferðisbrot og annað ofbeldi í nánu sambandi. Málið var fellt niður fyrir nokkru síðan en United hefur síðan þá skoðað málið.

Ensk blöð segja að United skoði að lána Greenwood í eitt ár og sjá hvernig staðan á honum er áður en félagið fer að spila honum.

Greenwood var vonarstjarna United og enska landsliðsins þegar málið kom upp.

Fjöldi liða vill fá Greenwood og má þar nefna stórlið á Ítalíu og í Tyrklandi.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guardiola kvartar sáran undan ferðalögum

Guardiola kvartar sáran undan ferðalögum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu ótrúleg tilþrif Trent á körfuboltavellinum – Viðbrögð liðsfélaga hans stóðu ekki á sér

Sjáðu ótrúleg tilþrif Trent á körfuboltavellinum – Viðbrögð liðsfélaga hans stóðu ekki á sér
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt vítaklúður sem vekur nú mikla athygli

Sjáðu ótrúlegt vítaklúður sem vekur nú mikla athygli
433Sport
Í gær

Eyðir öllu sem tengist félaginu eftir að vinnuveitendurnir birtu stórfurðulegt myndband þar sem stólpagrín var gert að honum

Eyðir öllu sem tengist félaginu eftir að vinnuveitendurnir birtu stórfurðulegt myndband þar sem stólpagrín var gert að honum