fbpx
Sunnudagur 01.október 2023
433Sport

West Ham vill kaupa manninn sem skoraði bara marki minna en Bukayo Saka

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. júní 2023 15:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham leiðir kapphlaupið um Harvey Barnes kantmann Leicester City. Enska félagið er byrjað að vaða inn á markaðinn eftir sigur í Sambandsdeildinni í gær.

West Ham býst við því að selja Declan Rice á um og yfir 100 milljónir punda og er Arsenal líklegasti áfangastaðurinn.

West Ham mun því. hafa fjármuni til að eyða í sumar og er Banres fyrsta nafn á lista.

Lecicester er fallið úr ensku úrvalsdeildinni og mun West Ham samkvæmt Telegraph bjóða 30 milljónir punda í hann.

Leicester vill 40 milljónir punda en Tottenham, Aston Villa og fleiri lið hafa sýnt Barnes áhuga.

Barnes átti gott tímabil þrátt fyrir fall Leicester og skoraði 13 deildarmörk sem er aðeins marki minna en Bukayo Saka.

Til að styrkja miðsvæði sitt vill West Ham samkvæmt Telegraph fá James Ward-Prowse frá Southampton og Kalvin Phillips frá Manchester City.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt breyttist og hann sagði óvænt upp störfum: Grét eftir ákvörðunina – ,,Andrúmsloftið var svo sérstakt“

Allt breyttist og hann sagði óvænt upp störfum: Grét eftir ákvörðunina – ,,Andrúmsloftið var svo sérstakt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nálægt því að sprengja internetið eftir þessa myndbirtingu – Sjáðu hvað allir voru að tala um

Nálægt því að sprengja internetið eftir þessa myndbirtingu – Sjáðu hvað allir voru að tala um
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í Hollandi: Lenti í lífshættulegum meiðslum – Leikurinn flautaður af

Sjáðu óhugnanlegt atvik í Hollandi: Lenti í lífshættulegum meiðslum – Leikurinn flautaður af
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Romero og MacAllister rifust opinberlega eftir leik: Segist hafa spilað gegn 12 mönnum – ,,Grenjaðu heima hjá þér“

Romero og MacAllister rifust opinberlega eftir leik: Segist hafa spilað gegn 12 mönnum – ,,Grenjaðu heima hjá þér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Magnús Már eftir tapið: ,,Til hamingju Vestri“

Magnús Már eftir tapið: ,,Til hamingju Vestri“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Davíð Smári himinlifandi eftir afrekið á Laugardalsvelli: ,,Ég er hálf hrærður yfir þessu öllu saman“

Davíð Smári himinlifandi eftir afrekið á Laugardalsvelli: ,,Ég er hálf hrærður yfir þessu öllu saman“