fbpx
Laugardagur 30.september 2023
433Sport

Toppliðið mætir Gróttu í beinni á 433.is

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. júní 2023 17:00

Máni Austmann skoraði. Mynd: Fjölnir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikur Fjölnis og Gróttu í Lengjudeild karla verður í beinni útsendingu hér á 433.is í kvöld.

Fjölnir hefur verið á miklu skriði og er á toppi deildarinnar ásamt Aftureldingu.

Grótta vann sinn fyrsta leik í síðustu umferð og er um miðja deild.

Ljóst er að um hörkuleik verður að ræða. Hann byrjar klukkan 19:15.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Kamala Harris í vanda

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kemur út í kvöld – Gunnhildur Yrsa gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kemur út í kvöld – Gunnhildur Yrsa gestur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Maðurinn á brúnni ekki lengur í hættu

Maðurinn á brúnni ekki lengur í hættu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal nú orðaður við Liverpool

Fyrrum leikmaður Arsenal nú orðaður við Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rjúfa loks þögnina og svara fyrir mjög umdeild myndbönd

Rjúfa loks þögnina og svara fyrir mjög umdeild myndbönd