fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Lengjudeild karla: Jafnt í báðum leikjum kvöldsins

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. júní 2023 21:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru tveir leikir fram í Lengjudeild karla í kvöld.

Hörkuleikur var spilaður í Egilshöllinni þar sem Fjölnir tók á móti Gróttu.

Pétur Theodór Árnason kom Gróttu yfir snemma leiks en skömmu fyrir lok fyrri hálfleiks jafnaði Axel Freyr Harðarson fyrir heimamenn.

Gestirnir komust yfir að nýju á 54. mínútu þegar hinn 16 ára gamli Tómas Jóhannessen skoraði.

Skömmu síðar svaraði Máni Austmann Hilmarsson hins vegar með marki fyrir Fjölni.

Meira var ekki skorað. Lokatölur 2-2. Fjölnir er á toppi deildarinnar með 14 stig, stigi meira en Afturelding sem á leik til góða. Grótta er í sjötta sæti með 7 stig.

Á sama tíma gerðu Njarðvík og Selfoss einnig jafntefli suður með sjó.

Guðmundur Tyrfingsson kom Selfyssingum yfir eftir rúman stundarfjórðung en þegar um fimm mínútur lifðu venjulegs leiktíma jafnaði Luqman Hakim fyrir heimamenn. Þar við sat, lokatölur 1-1.

Selfoss er í fjórða sæti deildarinnar með 10 stig en Njarðvík í því sjöunda með 6 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KFA staðfestir komur Þórðar Ingasonar

KFA staðfestir komur Þórðar Ingasonar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fylkir kaupir Sigurberg frá Stjörnunni

Fylkir kaupir Sigurberg frá Stjörnunni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eyðir hverri einustu mynd eftir að hafa verið fitusmánuð fyrir framan alþjóð – Unnusti hennar er heimsfrægur

Eyðir hverri einustu mynd eftir að hafa verið fitusmánuð fyrir framan alþjóð – Unnusti hennar er heimsfrægur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool að hætta í Nike og fara líklega í Adidas – Fá þó ekki sömu kjör og United

Liverpool að hætta í Nike og fara líklega í Adidas – Fá þó ekki sömu kjör og United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fer De Bruyne til Sádí Arabíu í sumar?

Fer De Bruyne til Sádí Arabíu í sumar?