fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Lionel Messi staðfestir skipti sín til Miami

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. júní 2023 19:07

Lionel Messi ásamt David Beckham og Marco Verratti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi hefur staðfest að hann sé að ganga í raðir Inter Miami.

,,Ég fer til Inter Miami, sú ákvörðun er 100 prósent,” segir Messi.

Hinn 35 ára gamli Messi er að renna út á samningi hjá Paris Saint-Germain og fer frítt til Inter Miami.

Argentínumaðurinn hefur einnig verið orðaður við endurkomu til Barcelona og lið í Sádi-Arabíu. Samkvæmt nýjustu fréttum er áfangastaðurinn hins vegar MLS-deildin vestan hafs.

Nýlega var sagt frá því að Inter Miami og MLS-deildin væru að vinna að því í sameiningu að fá Messi og það tókst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bayern byrjað að ræða við Rangnick um að taka við

Bayern byrjað að ræða við Rangnick um að taka við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjö stjórar til skoðunar hjá United – Efast um nokkra sem eru á blaði

Sjö stjórar til skoðunar hjá United – Efast um nokkra sem eru á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert myndband sem Óli Kalli birti – „Bara ef ég fæ að vera með Gylfa“

Sjáðu athyglisvert myndband sem Óli Kalli birti – „Bara ef ég fæ að vera með Gylfa“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“
433Sport
Í gær

Kemur vel til greina að fyrrum stjóri United taki við Bayern – Einum færri á blaði eftir fréttir dagsins

Kemur vel til greina að fyrrum stjóri United taki við Bayern – Einum færri á blaði eftir fréttir dagsins
433Sport
Í gær

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson