fbpx
Sunnudagur 01.október 2023
433Sport

Besta deild kvenna: Málfríður bjargaði stigi fyrir Blika með sjálfsmarki

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. júní 2023 20:11

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 1 – 1 Stjarnan
0-1 Andrea Pálsdóttir
1-1 Málfríður Sigurðardóttir (Sjálfsmark)

Breiðablik og Stjarnan skildu jöfn í eina leik kvöldsins í Bestu deild kvenna, leikið var í Kópavogi.

Andrea Pálsdóttir kom gestunum yfir eftir tæplega klukkustunda leik. BLikar fengu vítaspyrnu skömmu síðar en Agla María Albertsdóttir brenndi af.

Málfríður Erna Sigurðardóttir varð svo fyrir því óláni að setja boltann í eigið net og jafnaði fyrir Blika.

Lokastaðan í Kópavogi var 1-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt breyttist og hann sagði óvænt upp störfum: Grét eftir ákvörðunina – ,,Andrúmsloftið var svo sérstakt“

Allt breyttist og hann sagði óvænt upp störfum: Grét eftir ákvörðunina – ,,Andrúmsloftið var svo sérstakt“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nálægt því að sprengja internetið eftir þessa myndbirtingu – Sjáðu hvað allir voru að tala um

Nálægt því að sprengja internetið eftir þessa myndbirtingu – Sjáðu hvað allir voru að tala um
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í Hollandi: Lenti í lífshættulegum meiðslum – Leikurinn flautaður af

Sjáðu óhugnanlegt atvik í Hollandi: Lenti í lífshættulegum meiðslum – Leikurinn flautaður af
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Romero og MacAllister rifust opinberlega eftir leik: Segist hafa spilað gegn 12 mönnum – ,,Grenjaðu heima hjá þér“

Romero og MacAllister rifust opinberlega eftir leik: Segist hafa spilað gegn 12 mönnum – ,,Grenjaðu heima hjá þér“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Magnús Már eftir tapið: ,,Til hamingju Vestri“

Magnús Már eftir tapið: ,,Til hamingju Vestri“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Davíð Smári himinlifandi eftir afrekið á Laugardalsvelli: ,,Ég er hálf hrærður yfir þessu öllu saman“

Davíð Smári himinlifandi eftir afrekið á Laugardalsvelli: ,,Ég er hálf hrærður yfir þessu öllu saman“