fbpx
Laugardagur 30.september 2023
433Sport

Tottenham hefur áhuga á Maguire og það myndi gleðja Harry Kane

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. júní 2023 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur áhuga á því að fá Harry Maguire fyrirliða Manchester United en hann er til sölu í sumar ef rétt tilboð kemur á borðið.

Maguire er samkvæmt enskum blöðum ekki sagður ætla að ýta á það að verða seldur en skoðar það ef tilboð kemur á borðið.

Segir í frétt Telegraph að Harry Kane fyrirliði Tottenham hafi áður mælt með því að Maguire komi til félagsins. Segir að hann myndi fagna komu Maguire þó hann sjálfur íhugi að fara frá félaginu.

Maguire var í aukahlutverki hjá Manchester United á þessu tímabili og virðist Erik ten Hag ekki ætla að treysta á hann.

Maguire hefur upplifað erfiða tíma innan vallar hjá United en hefur á sama tíma spilað afar vel með enska landsliðinu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Kamala Harris í vanda

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kemur út í kvöld – Gunnhildur Yrsa gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kemur út í kvöld – Gunnhildur Yrsa gestur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Maðurinn á brúnni ekki lengur í hættu

Maðurinn á brúnni ekki lengur í hættu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal nú orðaður við Liverpool

Fyrrum leikmaður Arsenal nú orðaður við Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rjúfa loks þögnina og svara fyrir mjög umdeild myndbönd

Rjúfa loks þögnina og svara fyrir mjög umdeild myndbönd