fbpx
Sunnudagur 01.október 2023
433Sport

KR komið í undanúrslit eftir sigur í framlengingu – Mæta Víkingi í undanúrslitum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. júní 2023 22:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR 2 – 1 Stjarnan
1-0 Kristján Flóki Finnbogason (’12)
1-1 Baldur Logi Guðlaugsson (’94)
2-1 Ægir Jarl Jónasson (‘103)

KR er komið í úrslit bikarsins eftir sigur á Stjörnunni í undanúrslitum á fjarskafallegum KR velli sem var laus í sér.

Kristján Flóki Finnbogason kom KR yfir snemma leiks og allt stefndi í sigur KR.

Það var hins vegar Baldur Logi Guðlaugsson jafnaði fyrir Stjörnuna með marki á 94 mínútu. Nokkru áður hafði Hilmar Árni Halldórsson klikkað á vítaspyrnu.

Ægir Jarl Jónasson skoraði sigurmarkið fyrir KR á 103 mínútu og tryggði KR miða í undanúrslitin þar sem liðið mætir Víkingi.

Í hinum undaúrslitaleiknum mætast KA og Breiðablik en leikirnir fara fram í byrjun júlí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vill meina að Arsenal væri meistari hefði hann ekki meiðst í fyrra – ,,Það er alveg klárt“

Vill meina að Arsenal væri meistari hefði hann ekki meiðst í fyrra – ,,Það er alveg klárt“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt breyttist og hann sagði óvænt upp störfum: Grét eftir ákvörðunina – ,,Andrúmsloftið var svo sérstakt“

Allt breyttist og hann sagði óvænt upp störfum: Grét eftir ákvörðunina – ,,Andrúmsloftið var svo sérstakt“
433Sport
Í gær

England: Níu menn Liverpool töpuðu í uppbótartíma – Dómgæslan í aðalhlutverki

England: Níu menn Liverpool töpuðu í uppbótartíma – Dómgæslan í aðalhlutverki
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið umtalaða: Jota rekinn af velli eftir tvö gul spjöld – Snerti hann leikmanninn?

Sjáðu atvikið umtalaða: Jota rekinn af velli eftir tvö gul spjöld – Snerti hann leikmanninn?