fbpx
Sunnudagur 01.október 2023
433Sport

Heftið hjá Sádunum er á lofti – Fundað með Kante og nú fær Alexis Sanchez líka tilboð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. júní 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er rjúkandi gangur í Sádí Arabíu þegar kemur að fótboltanum en hver stórstjarnan á fætur öðrum virðist stefna þangað.

Cristiano Ronaldo reið á vaðið í janúar og nú er Karim Benzema einnig á leið í deildina. Lionel Messi er svo með svakalegt tilboð frá Sádum.

Nú er það svo komið í ljós Al Fateh þar í landi vill fá Alexis Sanchez.

Er búið að bjóða Sanchez að þéna 10 milljónir evra fyrir næsta tímabil en hann var á þessu tímabil hjá Marseille í Frakklandi.

Samningurinn er til eins árs en með möguleika á að framlengja hann um eitt ár.

Sádarnir reyna einnig að fá N´Golo Kante, Hugo Lloris og fleiri til að koma í deildina hjá sér þar sem nóg er til af peningum.

Aðilar frá Sádi mættu til London í vikunni og funduðu með Kante sem er samningslaus hjá Chelsea í sumar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt breyttist og hann sagði óvænt upp störfum: Grét eftir ákvörðunina – ,,Andrúmsloftið var svo sérstakt“

Allt breyttist og hann sagði óvænt upp störfum: Grét eftir ákvörðunina – ,,Andrúmsloftið var svo sérstakt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nálægt því að sprengja internetið eftir þessa myndbirtingu – Sjáðu hvað allir voru að tala um

Nálægt því að sprengja internetið eftir þessa myndbirtingu – Sjáðu hvað allir voru að tala um
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í Hollandi: Lenti í lífshættulegum meiðslum – Leikurinn flautaður af

Sjáðu óhugnanlegt atvik í Hollandi: Lenti í lífshættulegum meiðslum – Leikurinn flautaður af
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Romero og MacAllister rifust opinberlega eftir leik: Segist hafa spilað gegn 12 mönnum – ,,Grenjaðu heima hjá þér“

Romero og MacAllister rifust opinberlega eftir leik: Segist hafa spilað gegn 12 mönnum – ,,Grenjaðu heima hjá þér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Magnús Már eftir tapið: ,,Til hamingju Vestri“

Magnús Már eftir tapið: ,,Til hamingju Vestri“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Davíð Smári himinlifandi eftir afrekið á Laugardalsvelli: ,,Ég er hálf hrærður yfir þessu öllu saman“

Davíð Smári himinlifandi eftir afrekið á Laugardalsvelli: ,,Ég er hálf hrærður yfir þessu öllu saman“