fbpx
Sunnudagur 01.október 2023
433Sport

Hareide tjáir sig um það af hverju Guðjohnsen bræður komast ekki í hópinn hans

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. júní 2023 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Lucas Guðjohnsen framherji Norrköping og bróðir hans Sveinn Aron Guðjohnsen framherji Elfsborg eru ekki í fyrsta landsliðshópi Age Hareide sem kynntur var í dag.

Hareide valdi 25 manna leikmannahóp fyrir leiki gegn Slóvakíu og Portúgal í undankeppni Evrópumótsins.

video
play-sharp-fill


„Allir eru nálægt hópnum, ég hef séð þessa leikmenn spilað. Ég hef skoðað alla leikmenn sem hafa spilað undanfarið,“
sagði Hareide í samtali við 433.is í dag.

Andri Lucas og Sveinn Aron áttu fast sæti í landsliðshópnum þegar Arnar Þór Viðarsson var þjálfari liðsins.

Sævar Atli Magnússon og Alfreð Finnbogason eru einu framherjarnir í hópnum en svo eru til staðar leikmenn sem geta vel leyst þá stöðu.

„Þú gerir upp huga þinn, þú verður að gera það hvort þú notir þá eða ekki,“ sagði Hareide sem minntist einnig á Davíð Kristján Ólafsson sem ekki komst í hópinn.

„Þeir duttu út núna en það á líka við um Davíð Kristján. Hann er vinstri fótar bakvörður og við eigum ekki marga þannig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nálægt því að sprengja internetið eftir þessa myndbirtingu – Sjáðu hvað allir voru að tala um

Nálægt því að sprengja internetið eftir þessa myndbirtingu – Sjáðu hvað allir voru að tala um
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag hefur áhyggjur af leikmönnum Manchester Urnited

Ten Hag hefur áhyggjur af leikmönnum Manchester Urnited
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Romero og MacAllister rifust opinberlega eftir leik: Segist hafa spilað gegn 12 mönnum – ,,Grenjaðu heima hjá þér“

Romero og MacAllister rifust opinberlega eftir leik: Segist hafa spilað gegn 12 mönnum – ,,Grenjaðu heima hjá þér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lenti í kynþáttaníð í fyrsta sinn og var steinhissa á framkomunni – ,,Sumir eru einfaldlega rasistar“

Lenti í kynþáttaníð í fyrsta sinn og var steinhissa á framkomunni – ,,Sumir eru einfaldlega rasistar“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Davíð Smári himinlifandi eftir afrekið á Laugardalsvelli: ,,Ég er hálf hrærður yfir þessu öllu saman“

Davíð Smári himinlifandi eftir afrekið á Laugardalsvelli: ,,Ég er hálf hrærður yfir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo er alls ekki erfiður – ,,Ekki hægt að gagnrýna hann“

Ronaldo er alls ekki erfiður – ,,Ekki hægt að gagnrýna hann“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Margir hissa á dómgæslunni í stórleiknum – Átti markið að standa?

Margir hissa á dómgæslunni í stórleiknum – Átti markið að standa?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ættu ekki að semja í Sádi Arabíu: Var einn sá besti en fékk ekki að dæma á stóra sviðinu – ,,Vildu ekki að ég myndi taka plássið“

Ættu ekki að semja í Sádi Arabíu: Var einn sá besti en fékk ekki að dæma á stóra sviðinu – ,,Vildu ekki að ég myndi taka plássið“
Hide picture