fbpx
Laugardagur 30.september 2023
433Sport

Hareide segir leikmenn hér heima inni í myndinni – Gefur í skyn að þeir eigi meiri séns í haust

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 6. júní 2023 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, kynnti í dag sinn fyrsta landsliðshóp frá því hann tók við starfinu í vor. Norðmaðurinn ræddi svo við 433.is í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum.

Ísland tekur á móti Slóvakíu og Portúgal síðar í mánuðinum í afar mikilvægum leikjum í undankeppni EM 2024.

Hareide var meðal annars spurður út í það hvort einhverjir leikmenn úr Bestu deild karla hefðu getað fengið kallið fyrir komandi leiki eða væru nálægt landsliðshópnum.

„Það eru nokkrir leikmenn (í Bestu deildinni) sem gætu komist í liðið,“ sagði Hareide.

Hann segir svo að það gæti hentað enn betur að fá þá inn í landsliðsverkefnin í haust.

„Þetta er eins og í Noregi. Leikmenn sem spila hér heima eru betri í september og október en í mars og júní.“

Ítarlegt viðtal við Hareide má finna í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rúnar Kristins fær ekki nýjan samning hjá KR og lætur af störfum

Rúnar Kristins fær ekki nýjan samning hjá KR og lætur af störfum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kemur út í kvöld – Gunnhildur Yrsa gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kemur út í kvöld – Gunnhildur Yrsa gestur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikið áfall fyrir Manchester United

Mikið áfall fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfðu á Besta þáttinn hér – „Ég vissi ekki að það væri til“

Horfðu á Besta þáttinn hér – „Ég vissi ekki að það væri til“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilhjálmur og Morten fara með málið gegn FH til CAS

Vilhjálmur og Morten fara með málið gegn FH til CAS
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal nú orðaður við Liverpool

Fyrrum leikmaður Arsenal nú orðaður við Liverpool
433Sport
Í gær

Albert skoraði fljótasta mark Genoa í heil sex ár

Albert skoraði fljótasta mark Genoa í heil sex ár
433Sport
Í gær

Besta deildin: Keflavík í Lengjudeildina – Valur skoraði fjögur gegn Blikum

Besta deildin: Keflavík í Lengjudeildina – Valur skoraði fjögur gegn Blikum
Hide picture