fbpx
Sunnudagur 01.október 2023
433Sport

Arsenal horfir aftur til City en ekki til í að borga uppsett verð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. júní 2023 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur áhuga á því að kaupa Joao Cancelo bakvörð Manchester City í sumar. Hann er að koma til baka úr láni frá FC Bayern.

Sky Sports fjallar um þetta og segir að Arsenal vilji fá miðvörð, bakvörð og miðjumann í sumar.

Declan Rice er líklegur til þess að verða miðjumaðurinn sem Arsenal kaupir.

Joao Cancelo og Riyad Mahrez.

Cancelo er ekki í plönum Pep Guardiola en þeir félagar eiga ekki skap saman en Mikel Arteta stjóri Arsenal vill fá hann.

Cancelo verður ekki keyptur til Bayern en samkvæmt frétt Sky er Arsenal ekki til í að borga þá upphæð sem City vill eins og sakir standa.

Oleksandr Zinchenko og Gabrirel Jesus komu til Arsenal frá Manchester City síðasta sumar og nú gæti Cancelo komið sömu leið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt breyttist og hann sagði óvænt upp störfum: Grét eftir ákvörðunina – ,,Andrúmsloftið var svo sérstakt“

Allt breyttist og hann sagði óvænt upp störfum: Grét eftir ákvörðunina – ,,Andrúmsloftið var svo sérstakt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nálægt því að sprengja internetið eftir þessa myndbirtingu – Sjáðu hvað allir voru að tala um

Nálægt því að sprengja internetið eftir þessa myndbirtingu – Sjáðu hvað allir voru að tala um
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í Hollandi: Lenti í lífshættulegum meiðslum – Leikurinn flautaður af

Sjáðu óhugnanlegt atvik í Hollandi: Lenti í lífshættulegum meiðslum – Leikurinn flautaður af
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Romero og MacAllister rifust opinberlega eftir leik: Segist hafa spilað gegn 12 mönnum – ,,Grenjaðu heima hjá þér“

Romero og MacAllister rifust opinberlega eftir leik: Segist hafa spilað gegn 12 mönnum – ,,Grenjaðu heima hjá þér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Magnús Már eftir tapið: ,,Til hamingju Vestri“

Magnús Már eftir tapið: ,,Til hamingju Vestri“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Davíð Smári himinlifandi eftir afrekið á Laugardalsvelli: ,,Ég er hálf hrærður yfir þessu öllu saman“

Davíð Smári himinlifandi eftir afrekið á Laugardalsvelli: ,,Ég er hálf hrærður yfir þessu öllu saman“