fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Agnes reið Haaland

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. júní 2023 20:00

Haaland feðgar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norðmenn eru reiðir út í Alf-Inge Haaland pabba Erling Haaland fyrir að flytja lögheimili sitt frá Noregi til Sviss. Er hann sagður gera það til að borga lægri skatta.

„Á sama tíma og krakkar geta ekki stundað íþróttir því foreldrar hafa ekki efni á því, þá er það ögrandi að sjá milljarðamæring úr fótboltaheiminum flytja lögheimili sitt,“ segir varaformaður Rauða flokksins, Marie Sneve Martinussen.

Alf-Inge þénaði vel á ferli sínum en þénar líklega hærri upphæðir í dag í gegnum son sinn Erling Haaland.

„Hann hefur þénað hressilega í gengum það að norska samfélagið hjálpaði honum og syni hans. Norska hreyfingin gerði það. Það er taktleysi að flytja í skattaparadís,“ Agnes Nærland Viljugrein

Alf-Inge lék mep Nottingham Forest, Leeds United og Manchester City en í dag er Erling sonur hans besti leikmaður Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telja að VAR hafi teiknað línuna á vitlausan stað til að bjarga United frá áfalli – Sjáðu myndina

Telja að VAR hafi teiknað línuna á vitlausan stað til að bjarga United frá áfalli – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er að spila sína síðustu leiki fyrir Chelsea en ætlar ekki að hætta

Er að spila sína síðustu leiki fyrir Chelsea en ætlar ekki að hætta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var aldrei nálægt samkomulagi við Liverpool

Var aldrei nálægt samkomulagi við Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nú ólíklegt að hann taki við Liverpool og annað enskt félag komið inn í myndina

Nú ólíklegt að hann taki við Liverpool og annað enskt félag komið inn í myndina