fbpx
Fimmtudagur 28.september 2023
433Sport

OnlyFans stjarna hefur girt niður um sig á almannafæri í næstum ár og er klár í að ganga lengra – Aðeins knattspyrnugoðsögn getur komið í veg fyrir það

433
Mánudaginn 5. júní 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

OnlyFans-stjarnan Coyote Cutee hefur orðið þekkt fyrir það að girða niður um sig á leikjum Bari í ítölsku B-deildinni á þessari leiktíð.

Hún er mikill stuðningsmaður liðsins, sem er tveimur leikjum frá því að endurheimta sæti sitt í efstu deild. Liðið mætir Cagliari heima og að heiman í úrslitaleikjum um laust sæti í Serie A.

Fari svo að Bari komist upp þarf Cutee að efna loforð sem hún gaf í haust. „Ég ætla að strippa ef Bari kemst upp í Serie A,“ sagði hún þá.

Claudio Ranieri er stjóri Cagliari og eru hans menn þeir einu sem geta stöðvað Bari.

Í haust bárust fréttir af því að Coyote stæði í stappi við lögregluna á Ítalíu vegna athæfa sinna á knattspyrnuleikjum. Hún tjáði sig um málið á sínum tíma.

„Sem kona vil ég geta sýnt líkama minn þegar ég vil. Þetta er mitt val. Ég bý til efni fyrir OnlyFans-síðuna mína og sel það. Ég geri allt fyrir mig sjálfa. Ég lít samt ekki á mig sem klámstjörnu,“ sagði Coyote um afskipti lögreglunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skulda öllum starfsmönnum sínum laun og eiga von á refsingu í þriðja sinn á stuttum tíma

Skulda öllum starfsmönnum sínum laun og eiga von á refsingu í þriðja sinn á stuttum tíma
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rúnar Alex varði vítaspyrnu Arnórs

Rúnar Alex varði vítaspyrnu Arnórs
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklega hættur aðeins 32 ára eftir athyglisverðan feril

Líklega hættur aðeins 32 ára eftir athyglisverðan feril
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum stórstjarnan óþekkjanleg á nýjustu myndinni

Fyrrum stórstjarnan óþekkjanleg á nýjustu myndinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hlaðvarp Lengjudeildarinnar: Magnús Már og Davíð Smári ræða stóru stundina sem framundan er í Laugardal

Hlaðvarp Lengjudeildarinnar: Magnús Már og Davíð Smári ræða stóru stundina sem framundan er í Laugardal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gattuso tekur við sem stjóri Marseille

Gattuso tekur við sem stjóri Marseille
433Sport
Í gær

Sjáðu glæsilegt mark Jóns Daða gegn Manchester United í gær

Sjáðu glæsilegt mark Jóns Daða gegn Manchester United í gær
433Sport
Í gær

Ten Hag leitar logandi ljósi að kantmanni í ljósi stöðunnar – Fyrrum leikmaður Arsenal nokkuð óvænt á blaði

Ten Hag leitar logandi ljósi að kantmanni í ljósi stöðunnar – Fyrrum leikmaður Arsenal nokkuð óvænt á blaði