fbpx
Fimmtudagur 28.september 2023
433Sport

Chelsea borgar þrjá milljarða fyrir 16 ára gamlan leikmann

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 5. júní 2023 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur náð samkomulagi við Independiente del Valle í Ekvador um kaup á miðjumanninum Kendry Paez.

Paez er aðeins 16 ára gamall og fer ekki til Chelsea fyrr en hann verður 18 ára. Lundúnfafélagið borgar fyrir hann 17 milljónir punda.

Kappinn varð yngsti leikmaðurinn til að spila og skora í ekvadorsku efstu deildinni.

Chelsea býr sig undir framtíðina en þarf einnig að huga að nútíðinni því liðið var fyrir neðan miðja deild á nýafstaðinni leiktíð í ensku úrvalsdeildinni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guardiola kvartar sáran undan ferðalögum

Guardiola kvartar sáran undan ferðalögum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu ótrúleg tilþrif Trent á körfuboltavellinum – Viðbrögð liðsfélaga hans stóðu ekki á sér

Sjáðu ótrúleg tilþrif Trent á körfuboltavellinum – Viðbrögð liðsfélaga hans stóðu ekki á sér
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt vítaklúður sem vekur nú mikla athygli

Sjáðu ótrúlegt vítaklúður sem vekur nú mikla athygli
433Sport
Í gær

Eyðir öllu sem tengist félaginu eftir að vinnuveitendurnir birtu stórfurðulegt myndband þar sem stólpagrín var gert að honum

Eyðir öllu sem tengist félaginu eftir að vinnuveitendurnir birtu stórfurðulegt myndband þar sem stólpagrín var gert að honum