fbpx
Fimmtudagur 28.september 2023
433Sport

Þetta eru allar þokkadísirnar sem hann hefur verið með í gegnum ævina – Talað meira um sumar en aðrar

433
Sunnudaginn 4. júní 2023 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er einn frægasti einstaklingur í heiminum og hefur verið um langt um skeið, ástarlíf hans ratar því alltaf í blöðin.

Ronaldo er í dag í sambandi við Georgina Rodriguez og hafa þau verið saman í fjögur ár, saman eiga þau eitt barn en fyrir á Ronaldo þrjú.

Ronaldo hefur verið í sambandi við frægar konur en enska götublaðið The Sun, tók saman allar kærustur Ronaldo í gegnum tíðina.

GEMMA ATKINSON
Árið 2007 var ekki talað um neitt annað en Gemma og Cristiano í Manchester.

PARIS HILTON
Sumarið 2009 voru Ronaldo og Paris saman í Los Angeles og nutu lífsins saman.

KIM KARDASHIAN
Árið 2010 voru Kim og Ronaldo að hittast, þau sáust saman í Los Angeles og hún kom svo í heimsókn til Madríd. Þar var hún í þrjá daga og sáust þau kyssast á veitingastað.

IRINA SHAYK
Ronaldo og ofurmódelið voru saman í fimm ár frá 2010 til 2015 þangað til að Shayk sparkaði Ronaldo.

IMOGEN THOMAS
Sjónvarpsstjarnan í Bretlandi hefur í tvígang verið að hitta Ronaldo, fyrst árið 2006 og svo aftur þegar hann var fluttur til Spánar.

DESIREE CORDERO
Áttu í stuttu sambandi árið 2016 en Ronaldo taldi hana of sólgna í frægð og gafst upp.

JORDANA JARDEL
Fyrsta kærasta Ronaldo, Jardel og Ronaldo voru saman þegar Ronaldo var að hefja feril sinn sem knattspyrnumaður árið 2003.

MERCHE ROMERO
Ronaldo og Romero voru saman árið 2005 og 2006 en hún er fræg í heimalandi hans Portúgal.

NEREIDA GALLARDO
Gallardo hefur sagt frá því að rauðar nærbuxur með fíl framan á, hafi ekki kveikt í sér þegar hún og Ronaldo fóru saman í rúmið.

LUANA BELLETTI
Árið 2009 ákvað Juliano Belletti að hjálpa systur sinni að finna stefnumót og kom henni og Ronaldo saman. Þau áttu í stuttu ástarsambandi.

LUCIA VILLALON
Eftir að Irina Shayk sparkaði Ronaldo kom Lucia til leiks og tók frákastið.

BIPASHI BASU
Þessi fræga fyrirsæta í Indlandi og Ronaldo áttu í ástarsambandi árið 2007.

Nú snýst allt um Georgina en saman eiga þau börn og njóta lífsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skulda öllum starfsmönnum sínum laun og eiga von á refsingu í þriðja sinn á stuttum tíma

Skulda öllum starfsmönnum sínum laun og eiga von á refsingu í þriðja sinn á stuttum tíma
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Orri Steinn með tvennu er FCK skoraði níu mörk

Orri Steinn með tvennu er FCK skoraði níu mörk
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hefur náð ótrúlega langt á stuttum tíma: Byrjaði í fótbolta 16 ára – ,,Sýndi hafnabolta og körfubolta meiri áhuga“

Hefur náð ótrúlega langt á stuttum tíma: Byrjaði í fótbolta 16 ára – ,,Sýndi hafnabolta og körfubolta meiri áhuga“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Er Mourinho maðurinn sem bjargar Sancho?

Er Mourinho maðurinn sem bjargar Sancho?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Líklegast að Sádí verði fyrir valinu ef hann krefst þess að fara í kjölfar afar óviðeigandi myndbanda

Líklegast að Sádí verði fyrir valinu ef hann krefst þess að fara í kjölfar afar óviðeigandi myndbanda
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu ótrúleg tilþrif Trent á körfuboltavellinum – Viðbrögð liðsfélaga hans stóðu ekki á sér

Sjáðu ótrúleg tilþrif Trent á körfuboltavellinum – Viðbrögð liðsfélaga hans stóðu ekki á sér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Víkingur fær væna sekt fyrir símanotkun Arnars

Víkingur fær væna sekt fyrir símanotkun Arnars