fbpx
Þriðjudagur 26.september 2023
433Sport

Benzema mun hafna risatilboðinu – Ótrúleg upphæð í boði

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. júní 2023 14:55

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karim Benzema, leikmaður Real Madrid, ætlar að hafna risatilboði frá Sádí Arabíu til að spila áfram á Spáni.

Marca á Spáni fullyrðir þessar fréttir en um tíma var útlit fyrir að Benzema væri á leið í sömu deild og Cristiano Ronaldo.

Al-Ittihad í Sádí Arabíu sýndi Benzema mikinn áhuga og var tilbúið að gera hann að einum launahæsta leikmanni deildarinnar.

Marca segir hins vegar að Benzema sé búinn að ræða við stjórn Real og ætlar að spila áfram með félaginu 2024.

Benzema er orðinn 35 ára gamall en hann hefði fengið 400 milljónir evra á tveimur árum með því að samþykkja risatilboðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Neville gagnrýnir Arteta: ,,Eins og brjálæðingur“

Neville gagnrýnir Arteta: ,,Eins og brjálæðingur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Meistararnir töpuðu í Kópavogi

Besta deildin: Meistararnir töpuðu í Kópavogi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stærsta tapið í heil 90 ár

Stærsta tapið í heil 90 ár
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta harðneitaði að gagnrýna mistökin – ,,Við elskum hann“

Arteta harðneitaði að gagnrýna mistökin – ,,Við elskum hann“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Chelsea og United færast neðar

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Chelsea og United færast neðar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea vill sinn gamla framherja aftur og hyggst nota Lukaku til þess

Chelsea vill sinn gamla framherja aftur og hyggst nota Lukaku til þess
433Sport
Í gær

Arnar hvetur fólk til að horfa í staðreyndir – „Vil ekki meina að við séum grófir“

Arnar hvetur fólk til að horfa í staðreyndir – „Vil ekki meina að við séum grófir“
433Sport
Í gær

Fullyrt að ósáttur Neymar hafi strax sett allt í háaloft á bak við tjöldin í Sádí – Heimtar brottrekstur

Fullyrt að ósáttur Neymar hafi strax sett allt í háaloft á bak við tjöldin í Sádí – Heimtar brottrekstur