fbpx
Sunnudagur 01.október 2023
433Sport

Vill ekki sjá karlmenn sem sofa hjá fjórum sinnum í mánuði

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. júní 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn sem sofa hjá fjórum sinnum í mánuði eiga ekki heima í liðinu hjá Diego Simeone þjálfara Atletico Madrid á Spáni.

Hinn litríki karakter frá Argentínu var í viðtali á Spáni.

Þar kom til umræðu að Spánverjar stunda að meðaltali kynlíf 56 sinnum á ári, Simeone sættir sig ekki við slíka meðalmennsku.

„56 sinnum á ári? Hvað er það oft í mánuði? Fjórum sinnum, nei það gengur ekki,“
sagð Simeoney.

„Ef þú sefur hjá fjórum sinnum í mánuði þá hefur þú ekkert að gera í mitt lið.“

Simeone er 53 ára gamall en hann giftist Carla Pereyra árið 2019 en það er í annað sinn sem Simeone giftir sig.

Þau eiga tvö börn saman. „Fimmtán sinnum í mánuði hjá okkur? Ég ætla nú ekki að segja það en við erum í góðum málum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vill meina að Arsenal væri meistari hefði hann ekki meiðst í fyrra – ,,Það er alveg klárt“

Vill meina að Arsenal væri meistari hefði hann ekki meiðst í fyrra – ,,Það er alveg klárt“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt breyttist og hann sagði óvænt upp störfum: Grét eftir ákvörðunina – ,,Andrúmsloftið var svo sérstakt“

Allt breyttist og hann sagði óvænt upp störfum: Grét eftir ákvörðunina – ,,Andrúmsloftið var svo sérstakt“
433Sport
Í gær

England: Níu menn Liverpool töpuðu í uppbótartíma – Dómgæslan í aðalhlutverki

England: Níu menn Liverpool töpuðu í uppbótartíma – Dómgæslan í aðalhlutverki
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið umtalaða: Jota rekinn af velli eftir tvö gul spjöld – Snerti hann leikmanninn?

Sjáðu atvikið umtalaða: Jota rekinn af velli eftir tvö gul spjöld – Snerti hann leikmanninn?