fbpx
Laugardagur 30.september 2023
433Sport

Tveir knattspyrnumenn sakaðir um að hafa hópnauðgað nema frá Bandaríkjunum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. júní 2023 18:56

Lucarelli t.v og Apolloni t.h

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir ítalskir knattspyrnumenn eru sakaðir um að hafa hópnauðgað stúlku úr menntaskóla sem þeir hittu á skemmtistað í Mílanó fyrr á þessu ári.

Matta Lucarelli leikmaður Livorno og Federico Apolloni leikmaður Follonico í Seriu D voru handteknir í janúar.

Meint brot á að hafa átt sér stað í mars á síðasta ári í íbúð í Mílanó.

Stúlkan sem er nemi frá Bandaríkjunum sakar mennina um að hafa nauðgað sér en báðir hafa þeir nú verið ákærðir fyrir kynferðisbrot.

Þrír vinir þeirra eru sakaðir um að hafa tekið þátt í því að nauðga konunni en málið verður tekið fyrir á næstunni.

Matta er sonur Cristiano Lucarelli sem átti farsælan feril sem framherji hjá Livorno og var landsliðsmaður fyrir Ítalíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Kamala Harris í vanda

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kemur út í kvöld – Gunnhildur Yrsa gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kemur út í kvöld – Gunnhildur Yrsa gestur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Maðurinn á brúnni ekki lengur í hættu

Maðurinn á brúnni ekki lengur í hættu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal nú orðaður við Liverpool

Fyrrum leikmaður Arsenal nú orðaður við Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rjúfa loks þögnina og svara fyrir mjög umdeild myndbönd

Rjúfa loks þögnina og svara fyrir mjög umdeild myndbönd