fbpx
Laugardagur 30.september 2023
433Sport

Liverpool vill byrja á útivelli og spilar líklega heimaleik annars staðar en á Anfield

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 2. júní 2023 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú standa yfir endurbætur á Anfield, heimavelli Liverpool, sem munu hafa smávægileg áhrif á upphaf næstu leiktíðar.

Framkvæmdum lýkur um það leyti sem enska úrvalsdeildin fer aftur af stað. Liverpool hefur beðið um að spila fyrsta leik næstu leiktíðar á útivelli.

Framkvæmdirnar kosta 80 milljónir punda og eftir þær mun Anfield taka 7 þúsund fleiri í sæti.

Í sumar mun Liverpool ferðast til Þýskalands og spila tvo æfingaleiki. Þaðan fer liðið til Singapúr og mætir Leicester og Bayern Munchen.

Jurgen Klopp vill líka fá einn „heimaleik“ áður en leiktíðin hefst en ljóst er að hann fer ekki fram á Anfield. Liverpool gerir ráð fyrir leik 7. ágúst.

Sá leikur fer líklega fram á heimavelli Preston, en samband félaganna tveggja er mjög gott.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Kamala Harris í vanda

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kemur út í kvöld – Gunnhildur Yrsa gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kemur út í kvöld – Gunnhildur Yrsa gestur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Maðurinn á brúnni ekki lengur í hættu

Maðurinn á brúnni ekki lengur í hættu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal nú orðaður við Liverpool

Fyrrum leikmaður Arsenal nú orðaður við Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rjúfa loks þögnina og svara fyrir mjög umdeild myndbönd

Rjúfa loks þögnina og svara fyrir mjög umdeild myndbönd