fbpx
Þriðjudagur 26.september 2023
433Sport

Tottenham loks að landa stjóra eftir langa leit

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. júní 2023 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou þjálfari Celtic er á barmi þess að taka við sem stjóri Tottenham eftir langa leit enska félagsins.

Fjöldi þjálfara hafa hafnað því að taka við Spurs en Postecoglou er klár í verkefnið.

Ensk blöð segja að Postecoglou taki líklega við Tottenham eftir helgi en semja þarf við Celtic um kaupverð.

Tottenham rak Antonio Conte úr starfi í mars og síðan þá hefur fjöldi þjálfara átt samtal við félagið en ekki viljað hoppa á vagninn.

Postecoglou er 57 ára gamall en hann á bara ár eftir af samningi sínum við Celtic.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Meiðsli Declan Rice eru ekki alvarleg

Meiðsli Declan Rice eru ekki alvarleg
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pochettino segir að eigendurnir séu svekktir en biður um meiri tíma

Pochettino segir að eigendurnir séu svekktir en biður um meiri tíma
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verið ömurlegir í mánuðinum og ekki skorað mark – Síðasta tækifærið á miðvikudag

Verið ömurlegir í mánuðinum og ekki skorað mark – Síðasta tækifærið á miðvikudag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skrifuðu undir samning vegna sjónlýsingar á landsleikjum

Skrifuðu undir samning vegna sjónlýsingar á landsleikjum