fbpx
Þriðjudagur 26.september 2023
433Sport

Segir Breiðhyltinga ekki geta opnað kampavínið ef það fer ekki alla leið – „Þetta er bara hræðilegt“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. júní 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hrafnkell Freyr Ágústsson, sérfræðingur Lengjudeildarinnar segir að Leiknir verði að bæta ráð sitt. Ekki sé hægt að spila kampavíns fótbolta án þess að gera það alla leið.

video
play-sharp-fill

Leiknir tapaði gegn ÍA á heimavelli í fjórðu umferð deildarinnar en Leiknir er aðeins með þrjú stig eftir fyrstu leiki sumarsins.

Um markið sem Viktor Jónsson framherji ÍA skoraði sagði Hrafnkell „Þetta er bara hræðilegt, getur ekki spilað kampavíns fótbolta og setur ekki pressu á boltamenn varnarlega,“ segir Hrafnkell.

Vigfús Arnar Jósepsson er að stýra Leikni á sínu fyrsta ári og virðist í vandræðum með að finna jafnvægi í leik liðsins. „Þetta er ekki nógu gott, gaman að horfa á þá en þeir verða að bæta sig varnarlega og vera sterkari í teig andstæðinganna,“ segir Hrafnkell.

Rætt var um Daníel Inga Jóhannesson ungan leikmann ÍA sem er á leið til Danmerkur en þar spilar bróðir hans Ísak Bergmann Jóhannesson. „Mjög vel, ég myndi segja aðeins öðruvísi en Ísak. Það er meiri kraftur í honum, ég er spenntur að sjá hann fara til Nordsjælland,“ sagði Hrafnkell

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Meiðsli Declan Rice eru ekki alvarleg

Meiðsli Declan Rice eru ekki alvarleg
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pochettino segir að eigendurnir séu svekktir en biður um meiri tíma

Pochettino segir að eigendurnir séu svekktir en biður um meiri tíma
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verið ömurlegir í mánuðinum og ekki skorað mark – Síðasta tækifærið á miðvikudag

Verið ömurlegir í mánuðinum og ekki skorað mark – Síðasta tækifærið á miðvikudag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skrifuðu undir samning vegna sjónlýsingar á landsleikjum

Skrifuðu undir samning vegna sjónlýsingar á landsleikjum
Hide picture