fbpx
Þriðjudagur 26.september 2023
433Sport

Rice spenntari fyrir Arsenal þrátt fyrir fögur orð frá Tuchel

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. júní 2023 09:44

Jóhann Berg í baráttu við Declan Rice / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice er spenntari fyrir því að fara til Arsenal búa í London þrátt fyrir fögur loforð frá Thomas Tuchel þjálfara FC Bayern.

Rice er á förum frá West Ham í sumar en búist er við að hann kosti í kringum 100 milljónir punda.

Chelsea og Manchester United hafa sýnt áhuga en allt stefnir í að Rice fari til Arsenal.

Ensk blöð segja að Tuchel hafi hringt í Rice og sagt að lið FC Bayern yrði byggt upp í kringum hann, það er ekki nóg til að sannfæra hann ef marka má fréttir.

West Ham leikur til úrslita í Sambandsdeildinni í næstu viku og eftir það ætti framtíð Rice að fara að koma í ljós.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Neville gagnrýnir Arteta: ,,Eins og brjálæðingur“

Neville gagnrýnir Arteta: ,,Eins og brjálæðingur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pochettino segir að eigendurnir séu svekktir en biður um meiri tíma

Pochettino segir að eigendurnir séu svekktir en biður um meiri tíma
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta er konan sem vakti heimsathygli í beinni útsendingu í gær – ,,Þú ert hetjan mín“

Þetta er konan sem vakti heimsathygli í beinni útsendingu í gær – ,,Þú ert hetjan mín“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skrifuðu undir samning vegna sjónlýsingar á landsleikjum

Skrifuðu undir samning vegna sjónlýsingar á landsleikjum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland mætir Þýskalandi á morgun

Ísland mætir Þýskalandi á morgun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland tapaði gegn Noregi

Ísland tapaði gegn Noregi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hóf framhjáhald með konu á hóteli sem vinur hans hafði mælt með – Komst svo að ótrúlegri staðreynd sem setti hlutina í allt annað samhengi

Hóf framhjáhald með konu á hóteli sem vinur hans hafði mælt með – Komst svo að ótrúlegri staðreynd sem setti hlutina í allt annað samhengi
433Sport
Í gær

Sævar ræðir veruna í Lyngby: Prófar sig nú áfram í nýrri stöðu – „Ætlum að gera allt sem við getum til að komast í topp sex“

Sævar ræðir veruna í Lyngby: Prófar sig nú áfram í nýrri stöðu – „Ætlum að gera allt sem við getum til að komast í topp sex“
433Sport
Í gær

Gjörsamlega urðar yfir Carragher fyrir ummæli um son sinn í gær – „Þú ert til skammar“

Gjörsamlega urðar yfir Carragher fyrir ummæli um son sinn í gær – „Þú ert til skammar“