fbpx
Þriðjudagur 26.september 2023
433Sport

Liðsfélagi Mount setur athyglisverð ummæli við færslu um að hann sé að fara til United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. júní 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Silva grætur það að Mason Monut miðjumaður Chelsea virðist vera á förum frá félaginu á allra næstu dögum. Manchester United virðist ætla að landa honum.

Silva skrifaði við værslu á Instagram og birti tjákn af grátandi kalli. Búist er við að United nái samkomulagi við Chelsea um að kaupa enska landsliðsmanninn á allra næstu dögum.

Telegraph hélt því fram í gærkvöldi að Mount væri búinn að semja við United um kaup og kjör.

Liverpool og Arsenal vildu bæði fá Mount frá Chelsea en hann hafði mestan áhuga á því að fara til United.

Mount er 24 ára gamall en á aðeins ár eftir af samningi sínum við Chelsea. Hann og félagið hafi ekki náð saman um nýjan samning.

Búist er við að United borgi nálægt 40 milljónum punda fyrir Mount sem hefur alla tíð verið hjá Chelsea.

Erik ten Hag stjóri United vill styrkja hóp sinn í sumar og stefnir allt í það að Mount verði þar fyrstur á blaði.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Neville gagnrýnir Arteta: ,,Eins og brjálæðingur“

Neville gagnrýnir Arteta: ,,Eins og brjálæðingur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Meistararnir töpuðu í Kópavogi

Besta deildin: Meistararnir töpuðu í Kópavogi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stærsta tapið í heil 90 ár

Stærsta tapið í heil 90 ár
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta harðneitaði að gagnrýna mistökin – ,,Við elskum hann“

Arteta harðneitaði að gagnrýna mistökin – ,,Við elskum hann“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Chelsea og United færast neðar

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Chelsea og United færast neðar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea vill sinn gamla framherja aftur og hyggst nota Lukaku til þess

Chelsea vill sinn gamla framherja aftur og hyggst nota Lukaku til þess
433Sport
Í gær

Arnar hvetur fólk til að horfa í staðreyndir – „Vil ekki meina að við séum grófir“

Arnar hvetur fólk til að horfa í staðreyndir – „Vil ekki meina að við séum grófir“
433Sport
Í gær

Fullyrt að ósáttur Neymar hafi strax sett allt í háaloft á bak við tjöldin í Sádí – Heimtar brottrekstur

Fullyrt að ósáttur Neymar hafi strax sett allt í háaloft á bak við tjöldin í Sádí – Heimtar brottrekstur