fbpx
Þriðjudagur 26.september 2023
433Sport

Everton hendir Conor Coady aftur til Wolves

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. júní 2023 09:04

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton hefur ákveðið að henda Conor Coady aftur til Wolves og nýta ekki ákvæði í samningi um að kaupa hann.

Everton hefði getað borgað 4,5 milljónir punda til að kaupa hinn þrítuga Coady sem er frá Liverpool.

Everton hefur hins vegar ákveðið að kaupa ekki Coady og sama má segja um Ruben Vinagre sem var á láni.

Coady var í stóru hlutverki hjá Everton á þessu tímabili en liðið bjargaði sætinu í deild þeirra bestu í síðustu umferð.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Meiðsli Declan Rice eru ekki alvarleg

Meiðsli Declan Rice eru ekki alvarleg
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pochettino segir að eigendurnir séu svekktir en biður um meiri tíma

Pochettino segir að eigendurnir séu svekktir en biður um meiri tíma
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verið ömurlegir í mánuðinum og ekki skorað mark – Síðasta tækifærið á miðvikudag

Verið ömurlegir í mánuðinum og ekki skorað mark – Síðasta tækifærið á miðvikudag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skrifuðu undir samning vegna sjónlýsingar á landsleikjum

Skrifuðu undir samning vegna sjónlýsingar á landsleikjum