fbpx
Laugardagur 30.september 2023
433Sport

Besta deild karla: ÍBV spyrnti sér frá botninum eftir hörmulegt gengi

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. júní 2023 19:59

Sverrir Páll. Mynd: ÍBV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV tók á móti HK í Bestu deild karla í kvöld.

Eyjamenn höfðu tapað fimm leikjum í röð fyrir leikinn í kvöld á meðan HK hafði tapað síðustu tveimur leikjum í Bestu deildinni eftir frábært vor þeirra.

Útkoman í kvöld varð fremur þægilegur sigur ÍBV.

Sverrir Páll Hjaltested kom þeim yfir snemma leiks og skömmu fyrir hálfleik tvöfaldaði Eyþór Daði Kjartansson forystuna.

Felix Örn Friðriksson innsiglaði svo 3-0 sigur heimamanna á 50. mínútu.

ÍBV lyftir sér með sigrinum upp í níunda sæti deildarinnar með 9 stig.

HK er í sjötta sæti með 13 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rúnar Kristins fær ekki nýjan samning hjá KR og lætur af störfum

Rúnar Kristins fær ekki nýjan samning hjá KR og lætur af störfum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kemur út í kvöld – Gunnhildur Yrsa gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kemur út í kvöld – Gunnhildur Yrsa gestur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikið áfall fyrir Manchester United

Mikið áfall fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfðu á Besta þáttinn hér – „Ég vissi ekki að það væri til“

Horfðu á Besta þáttinn hér – „Ég vissi ekki að það væri til“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilhjálmur og Morten fara með málið gegn FH til CAS

Vilhjálmur og Morten fara með málið gegn FH til CAS
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal nú orðaður við Liverpool

Fyrrum leikmaður Arsenal nú orðaður við Liverpool
433Sport
Í gær

Albert skoraði fljótasta mark Genoa í heil sex ár

Albert skoraði fljótasta mark Genoa í heil sex ár
433Sport
Í gær

Besta deildin: Keflavík í Lengjudeildina – Valur skoraði fjögur gegn Blikum

Besta deildin: Keflavík í Lengjudeildina – Valur skoraði fjögur gegn Blikum