fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Besta deild karla: Fylkir og KR deildu stigunum í fjörugum leik

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. júní 2023 21:15

Rúnar Páll Sigmundsson er þjálfari Fylkis. Fréttablaðið/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Seinni leik kvöldsins í Bestu deild karla er nýlokið. Fylkir tók á móti KR.

Leikurinn var mikil skemmtun strax frá upphafi. Þórður Gunnar Hafþórsson skoraði fyrir heimamenn á 8. mínútu en hinn ungi Jóhannes Kristinn Bjarnason jafnaði fyrir KR skömmu síðar.

Eftir tæpan 20 mínútna leik voru gestirnir svo búnir að snúa leiknum sér í hag þegar Theodór Elmar Bjarnason skoraði.

Fylki tókst að jafna fyrir hálfleik. Þá skoraði Nikulás Val Gunnarsson.

Benedikt Daríus Garðarson kom Fylki yfir á ný um miðbik seinni hálfleiks.

Forystan lifði hins vegar aðeins í nokkrar mínútur. Þá skoraði Theodór Elmar á ný.

Meira var ekki skorað og lokatölur 3-3 í afar fjörugum leik.

Liðin eru hlið við hlið í deildinni, í sjöunda og áttunda sæti með jafnmörg stig, 11.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nagelsmann hafnar Bayern og heldur áfram í sama starfi

Nagelsmann hafnar Bayern og heldur áfram í sama starfi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld