fbpx
Fimmtudagur 28.september 2023
433Sport

Þetta eru 30 verðmætustu félög í heimi – Liverpool 600 milljónum punda á eftir toppsætinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. maí 2023 22:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forbes hefur birt lista sinn yfir 30 verðmætustu knattspyrnufélög í heimi en það er Real Madrid sem er á toppnum.

Spænskur risarnir eru metnir á 4,9 milljarða punda en Manchester United kemur þar rétt á eftir.

Liverpool situr í fjórða sæti listans en liðið er 600 milljónum punda fyrir neðan Real Madrid.

Mancehster City kemur svo í fimmta sætinu. Arsenal situr í 10 sæti. listans en félagið er aðeins metið á 1,8 milljón punda.

Ensk félög eru leiðandi á listanum en félög frá Bandaríkjunum hafa sótt í sig veðrið síðustu ár.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guardiola kvartar sáran undan ferðalögum

Guardiola kvartar sáran undan ferðalögum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu ótrúleg tilþrif Trent á körfuboltavellinum – Viðbrögð liðsfélaga hans stóðu ekki á sér

Sjáðu ótrúleg tilþrif Trent á körfuboltavellinum – Viðbrögð liðsfélaga hans stóðu ekki á sér
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt vítaklúður sem vekur nú mikla athygli

Sjáðu ótrúlegt vítaklúður sem vekur nú mikla athygli
433Sport
Í gær

Eyðir öllu sem tengist félaginu eftir að vinnuveitendurnir birtu stórfurðulegt myndband þar sem stólpagrín var gert að honum

Eyðir öllu sem tengist félaginu eftir að vinnuveitendurnir birtu stórfurðulegt myndband þar sem stólpagrín var gert að honum